Bætum þjónustu með nýrri heimasíðu Skers. Posted on January 14, 2021January 14, 2021 by Arnar Á næstu dögum munum við opna nýja og fallega heimasíðu. Þar getur þú pantað mat og borgað á netinu,ásamt mörgum nýjungum.